Skólanámskrár og starfsáætlanir skólaárið 2017-2018

Málsnúmer 201706109

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 219. fundur - 13.09.2017

Skólastjórar Krílakots, Dalvíkurskóla og Árskógarskóla lögðu fram og kynntu uppfærðar skólnámskrár og starfsáætlanir fyrir skólaárið 2017 - 2018.
Fræðsluráð samþykkir samhljóða fyrirliggjandi námskrár- og starfsáætlanir en fram kom ábending um að hnykkja betur á fjármálalæsi í skólanámskrá Dalvíkurskóla. Frekari vinna mun fara fram á Krílakoti í vetur við að endurskoða skólanámskrá og starfsáætlun en námskráin eins og hún er núna mun gilda þetta skólaár.
Freyr fór af fundi 8:45.