Próf í vor, söngpróf og munnleg próf

Málsnúmer 201705074

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 3. fundur - 03.05.2017

Lagt fram til kynningar
Átta nemendur TÁT hafa lokið fyrsta stigs prófi í söngnámi á yngra stigi.