Fjárhagsáætlun (stöðuskýrsla, kjarasamningar 2017 og launaskrið

Málsnúmer 201705068

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 3. fundur - 03.05.2017

Rekstraniðurstaða TÁT fyrir tímabilið janúar til og með mars kynnt.
Lögð fram bókfærð staða samkvæmt aðalbók fyrir tímabilið janúar til og með mars 2017. Þar kemur fram að laun tímabilsins eru 5,6 millj. umfram áætlun en skýringuna má rekja til launaskriðs sem eftir er að bókfæra fyrir tímabilið. Hvað aðra þætti rekstrarins varðar þá eru þeir á áætlun.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 4. fundur - 28.08.2017

Stöðuskýrsla á rekstri TÁT fyrir tímabilið janúar 2017 til og með júlí 2017.
Lögð fram til kynningar.