Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028

Málsnúmer 201703027

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 288. fundur - 10.03.2017

Með innsendu erindi dags. 6. mars 2017 óskar Fjallabyggð eftir umsögn vegna breytingar á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við breytinguna.