Framfærslukvarði 2017

Málsnúmer 201702066

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 206. fundur - 14.02.2017

Félagsmálastjóri lagði fram drög að nýjum viðmiðunarkvarða vegna fjárhagsaðstoðar fyrir árið 2017. Lagt er fram að kvarði verði hækkaður samkvæmt neysluvísitölu. Hann verður þá eftirfarandi:



Einstaklingar verður 152.027 (var 149.171)

Hjón verður 243.239 (var 238.670)

Sameiginlegt heimilishald verður 91.215 (var 89.501)

Neyðaraðstoð verður 38.006 (var 37.292)
Félagsmálaráð samþykkir fjárhagsaðstoðarkvarðann eins og hann er lagður fyrir með fimm greiddum atkvæðum og vísar honum til afgreiðslu í sveitastjórn.

Félagsmálaráð - 225. fundur - 15.01.2019

Félagsmálastjóri lagði fram uppfærðan viðmiðunarkvarða til fjárhagsaðstoðar milli ára, hækkun um 2.9%.
Félagsmálaráð samþykkir með 5 greiddum atkvæðum hækkun á framfærslukvarða um 2,9%.