Jöfnun húshitunarkostnaðar 2016.

Málsnúmer 201612023

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 56. fundur - 07.12.2016

Fyrir fundinum liggur útreikningur á jöfnun húshitunarkostnaðar fyrir árið 2016. Í honum er tekið tillit til breytinga á gjaldskrám veitufyrirtækja og er gjaldið nú 314,77 kr/m3 húss. Heildarkostnaður Hitaveitu Dalvíkur er því um kr. 3.932.000,-.
Veitu- og hafnaráð samþykkir framlagðan útreikning.