Fundur með erlendum ráðgjöfum um flugmál - 22.11.2016

Málsnúmer 201611068

Vakta málsnúmer

Atvinnumála- og kynningarráð - 22. fundur - 23.11.2016

Tekinn fyrir rafpóstur frá Markaðsstofu Norðurlands, dagsettur þann 8. nóvember 2016, þar sem fram kemur að flugklasinn var með fund þann 22. nóvember s.l. þar sem erlendir ráðgjafar sögðu frá ferlinu við að ná flugi á nýja áfangastaði, hvað þarf til og hverjar eru helstu áskoranir í því starfi.



Bjarni Th. Bjarnason gerði grein fyrir ofangreindum fundi sem hann sat fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.



Bjarni Th. vék af fundi kl. 18:30.
Lagt fram til kynningar.