Ósk um leyfi til að kanna aðstæður til uppsettningu fjallahjólaleiða í Böggvisstaðarfjalli og Bæjarfjalli á Melrakkadal/Upsa svæðinu.

Málsnúmer 201608070

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 280. fundur - 26.08.2016

Með innsendu erindi dags. 23. ágúst 2016 óskar Jökull Bermann eftir leyfi til að kanna aðstæður

til uppsetningar fjallahjólaleiða í Böggvisstaðafjalli og eins í Bæjarfjalli á Melrakkadals/Upsa svæðinu.
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við umbeðið leyfi, en ítrekar að farið sé gætilega um svæðið innan fólkvangsins. Ef kemur til framkvæmda leggur ráðið áherslu á að sækja þarf um leyfi til þess.

Samþykkt með fimm atkvæðum.