Göngubrú yfir Svarfaðardalsá við Hánefsstaðarreit

Málsnúmer 201608064

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 280. fundur - 26.08.2016

Til kynningar fyrirhuguð brú yfir Svarfaðardalsá við Hánefsstaðarreit.

Undir þessum lið mættu þeir Hjörleifur Hjartarsson frá náttúrusetrinu og Valur Þór Hilmarsson umhverfisstjóri.
Umhverfisráð þakkar þeim Hjörleifi og Val fyrir greingagóða kynningu á verkefninu.

Hjörleifur vék af fundi kl 08:58