Ósk um heimild til að aka vinnuvél frá moldbrekkum að lyftuhúsinu eftir gamalli slóð sem þar er síðan lyfturnar voru byggðar.

Málsnúmer 201608041

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 280. fundur - 26.08.2016

Með rafpósti dags. 15. ágúst 2016 óskar Óskar Óskarsson fyrir hönd Skíðafélags Dalvíkur eftir því að fá að aka vinnuvél frá moldbrekkum að lyftuhúsinu eftir gamalli slóð sem þar er síðan lyfturnar voru byggðar samkvæmt meðfylgjandi erindi.
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við umbeðið leyfi, en ítrekar að farið sé gætilega um svæðið innan fólkvangsins.

Samþykkt með fimm atkvæðum.