Umsókn um stækkun á lóð við Sandskeið 14, Dalvík.

Málsnúmer 201608021

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 280. fundur - 26.08.2016

Með innsendu erindi dags.13. júní 2016 óskar Bóas Ævarsson fyrir hönd Ævar og Bóas ehf eftir stækkun á lóð við Sandskeið 14, Dalvík.
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að kanna möguleika á stækkun lóðar við Sandskeið 14 miðað við nýsamþykkt deiliskipulag svæðisins.

Samþykkt með fjórum atkvæðum.Helga Íris Ingólfsdóttir óskar eftir að bóka sérstaklega.

Það færi betur á því og myndi skila betri árangri að skoða skipulag hverfisins milli Sandskeiðs og Grundargötu í heild sinni.