Utanhúsklæðning á verslunarhús við Hafnartorg, Dalvík.

Málsnúmer 201607028

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 279. fundur - 15.07.2016

Með innsendu erindi dags. 7. júlí 2016 óskar Arngrímur Ævar Ármannsson ( Verkís) fyrir hönd eiganda að verlsunarhúsi við Hafnartorg eftir leyfi til að skipta um utanhúsklæðingu á Svarfdælabúð smakvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemd við innsenda umsókn og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.

Samþykkt með fimm atkvæðum.