Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201607024

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 279. fundur - 15.07.2016

Fyrir hönd eiganda að Grundargötu 7 óskar Kristján E Hjartarsson eftir byggingarleyfi með innsendu erindi dags. 11. júlí 2016 fyrir viðbyggingu og breytingar samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við innsent erindi og felur sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi með fyrirvara um jákvæða umsögn að undangenginni grendarkynningu.

Samþykkt með fimm atkvæðum