Ábendingar um kvartanir og þjónustu

Málsnúmer 201606070

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 279. fundur - 15.07.2016

Með innsendu erindi dags. 18. júní 2016 vill Guðrún Pálína Jóhannsdóttir koma á framfæri athugasemdum til sveitarfélagsins að ekki sé nóg unnið í því að hirða um opin svæði hjá sveitarfélaginu þegar kemur að vexti illgresis, biðukollum og túnfíflum.
Ráðið þakkar Guðrúnu Pálínu innsent erindi og felur umhverfisstjóra að fara yfir umhirðu á umræddum svæðum.

Samþykkt með fimm atkvæðum.