Ársreikningur 2015

Málsnúmer 201604099

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 47. fundur - 27.04.2016

Fyrir fundinum lá ársreikningur Hafnasambands Íslands fyrir árið 2015. Samkvæmt 5. mgr. 5. gr. laga Hafnasambands Íslands skal stjórn samþykkja ársreikninga eftir að þeir hafa verið kynntir aðildarhöfnunum.Athugasemdir, ef einhverjar eru, sendist vinsamlega til undirritaðs fyrir fimmtudaginn 12. maí nk.Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við framlagðan ársreikning.