Kynjaskipt salerni

Málsnúmer 201604010

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 10. fundur - 07.04.2016

Ungmennaráð hvetur stofnanir Dalvíkurbyggðar að kyngreina ekki salerni ef þær geta það. Það eru einstaklingar í þjóðfélaginu sem kjósa að kyngreina sig ekki út frá hinum hefðbundu skilgreiningu sem karl eða kona og myndi þetta auðvelda slíkum einstaklingum að velja sér salerni.

Eiður Máni Júlíusson er ekki sammála og telur að þetta þurfi ekki að gera.