Ráðstefnan Skipta raddir ungs fólks máli?

Málsnúmer 201601126

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 9. fundur - 27.01.2016

Rætt um ráðstefnuna Skipta raddir ungs fólks máli? Ungmennaráðsmeðlimir stefna á að fara á ráðstefnuna ásamt íþrótta- og æskulýðsfulltrúa og forstöðumanni Víkurrastar. Stefnt er að því að fá fund með öðrum ungmennaráðum á höfuðborgarsvæðinu daginn eftir ráðstefnuna.