Umsókn um stækkun á lóð Sandskeið 31, Dalvík

Málsnúmer 201511128

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 272. fundur - 04.12.2015

Með bréfi dags. 10. nóvember 2015 óskar Hallgrímur Hreinsson, fyrir hönd Dalverks ehf, eftir lóðarstækkun við Sandskeið 31, Dalvík samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð frestar afgreiðslu þar sem öll gögn liggja ekki fyrir.