Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015-2026

Málsnúmer 201511076

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 272. fundur - 04.12.2015

Til kynningar svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015-2026.

Sveitarstjórn beindi því til umhverfisráðs að taka ofangreinda svæðisáætlun til umfjöllunar á 274.fundi sínum þann 24.11.2015.
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að koma á framfæri ábendingum samkvæmt umræðum á fundinum.