Verkefni Ungmennaráðs Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 201510115

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 8. fundur - 29.10.2015

Ráðið ræddi hvaða verkefni önnur en fundarseta væru æskileg hjá ungmennaráði. S.s. ráðstefnur, fyrirlestrar og fræðslur.

Ungmennaráð - 9. fundur - 27.01.2016

Rætt var um hvaða verkefni ungmennaráð ætti að sinna. Ákveðið hefur verið að fara á ráðstefnu þetta árið og um leið hitta og ræða við önnur ungmennaráð. Einnig kom til tals að halda ungmennaþing.