Verkefnasjóður Samfés

Málsnúmer 201510114

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 8. fundur - 29.10.2015

Forstöðumaður Víkurrastar kynnti verkefnasjóð Samfés. Markmið sjóðsins er að efla verkefnasköpun innan aðildarfélaga Samfés og að stuðla að því að ungmenni og starfsfólk komi hugmyndum sínum í framkvæmd. Umsóknarfrestir eru tveir á ári, 1. nóvember og 1. febrúar.