Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201506056

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 265. fundur - 01.07.2015

Til afgreiðslu umsókn um byggingarleyfi að Höfða lóð samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi með fyrirvara um úttekt slökkviliðsstjóra.