Hugmyndir að umhverfisverkefnum sumarið 2015

Málsnúmer 201505010

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 263. fundur - 08.05.2015

Umhverfisstjóri kynnir hugmyndir að umhverfisverkefnum fyrir sumarið.
Umhverfisráð þakkar umhverfisstjóra fyrir áhugaverðar hugmyndir að verkefnum sumarsins og líst vel á hugmyndir að gerð áætlana fyrir umhverfisverkefni í framtíðinni.
Undir þessum lið mætti umhverfisstjóri Dalvíkurbyggðar Valur Þór Hilmarsson kl 09:02 og vék af fundi 10:06