Frá forsætisráðuneytinu; Fundur um málefni þjóðlendna.

Málsnúmer 201503201

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 731. fundur - 09.04.2015

Tekið fyrir erindi frá Forsætisráðuneytinu, bréf dagsett þann 25. mars 2015, þar sem fram kemur að ráðuneytið hyggst halda fund fimmtudaginn 21. maí 2015 kl.14.00 á Akureyri. Efni fundarins eru málefni þjóðlenda og er nú haldinn í þriðja sinn.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfisráð - 263. fundur - 08.05.2015

Tekið fyrir erindi frá Forsætisráðuneytinu, bréf dagsett þann 25. mars 2015, þar sem fram kemur að ráðuneytið hyggst halda fund fimmtudaginn 21. maí 2015 kl.14.00 á Akureyri. Efni fundarins eru málefni þjóðlenda og er nú haldinn í þriðja sinn.
Lagt fram til kynningar.