Frá Umhverfisstofnun; Stjórnunar- og verndaráætlun Friðlands Svarfdæla

Málsnúmer 201503196

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 731. fundur - 09.04.2015

Tekið fyrir erindi frá Umhverfisstofnun, dagsett þann 24. mars 2015, þar sem fram kemur að hagsmunaaðilum er tilkynnt með bréfi þessu að stefnt er að gerð verndar- og stjórnunaráætlunar fyrir Friðland Svarfdæla og mun vinnan hefjast á vormánuðum 2015.Lagt fram til kynningar.

Umhverfisráð - 262. fundur - 10.04.2015

Til kynningar
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar fagnar vinnu vegna verndar- og stjórnunaráætlunar fyrir Friðland Svarfdæla.