Umsókn um leyfi til malartöku 2015

Málsnúmer 201503192

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 262. fundur - 10.04.2015

Með innsendu erindi dags. 24. mars óskar Þór Ingvason, Bakka, eftir leyfi til malartekju samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Með fyrirvara um jákvæðar umsagnir frá Veiðimálastofu gerir umhverfisráð ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að afgreiða umbeðið leyfi.
Helga Íris Ingólfsdóttir vék af fundi undir þessum lið 10:30