Leyfi til uppsetningar á yfirtendrunargámi

Málsnúmer 201503135

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 262. fundur - 10.04.2015

Með innsendu erindi dags. 18. mars 2015 óskar Vilhelm Anton Hallgrímsson slökkviðisstjóri eftir leyfi til uppsettningar á yfirtendrunargámi samkvæmt meðfylgjandi gögnum.

Umsögn Friðlandsnefndar fylgir umsókn.
Umhverfisráð leggur til að staðsetning yfirtendrunargámsins verði í malarnámuni í Hálshorni og felur sviðsstjóra að leita umsagnar Friðlandsnefndar varðandi þá staðsetningu.

Umrætt leyfi veitt í malarnámu með fyrirvara um jákvæð viðbrögð Friðlandsnefndar.