Frá Sýslumanninum á Akureyri; Umsókn um leyfi í Brekkuseli.

Málsnúmer 201503117

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 729. fundur - 26.03.2015

Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Akureyri, bréf dagsett þann 12. mars 2015, þar sem fram kemur að Óskar Óskarsson, kt. 060664-3589, sækir um fyrir hönd Skíðafélags Dalvíkur, kt. 490381-0319, nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar og veitingu veitinga í Brekkuseli 620. Dalvík.Rekstrarleyfi/gististaður: flokkur IIISamkvæmt 10. gr. laga um veitinga- og gististaði nr. 85/2007 og 23. gr. reglugerðar nr. 585/2007 er óskað umsagna bæjarstjórnar um umsókn þessa.Með fundarboði fylgdi umsögn slökkviliðsstjóra Dalvíkurbyggðar og sviðsstjóra umhverfis og tæknisviðs sem gera ekki athugasemdir við að umrætt leyfi sé veitt.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við ofangreinda umsókn.

Umhverfisráð - 262. fundur - 10.04.2015

Til kynningar umsagnir vegna rekstrarleyfis í Brekkuseli
Lagt fram til kynningar.