Rannsókn á aðstæðum innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði

Málsnúmer 201503023

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 186. fundur - 25.03.2015

Félagsmálastjóri lagði fram erindi dags 10. mars 2015 frá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Símey stendur að rannsókn á aðstæðum erlendra ríkisborgara á íslenskum vinnumarkaði. Tilgangur með rannsókninni er að skoða ástæður þess að hlutfall erlendra ríkisborgara á atvinnuleysisbótum er mun hærra en hlutfall þeirra sem íbúa. Vonast er eftir því að niðurstöður þessarar rannsóknar muni gera aðilum vinnumarkaðarins kleift að bregðast við þessu ástandi með það að markmiði að sú þekking og hæfni sem til staðar er í landinu nýtist samfélaginu til framdráttar.
Lagt fram til kynningar.