Frumvarp til laga um Menntamálastofnun.

Málsnúmer 201501143

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 190. fundur - 18.03.2015

Tekið var fyrir erindi frá nefndasviði Alþingis, dagsett 28. janúar 2015.Í erindinu er óskað eftir umsögn um frumvarp til laga um Menntamálastofnun.

Engar ábendingar.