Umhverfisstefna hafna

Málsnúmer 201411003

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 20. fundur - 12.11.2014

Á hafnasambandsþingi okkar í Dalvíkur- og Fjallabyggð dagana 4. - 5. september s.l. var samþykkt ályktun þar sem hafnir eru hvattar til að setja sér formlega umhverfisstefnu. Stjórn HÍ hefur falið umhverfis- og öryggisnefnd að gera, eða láta gera, ramma eða módel að umhverfisstefnu fyrir hafnirnar, til að staðla og auðvelda höfnunum að gera síðan hver sína umhverfisstefnu.

Fram kemur ósk um að hafi Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar sett sér umhverfisstefnu að senda til starfsmanna Hafnasambandsins.

Sviðstjóra falið að senda gildandi umhverfisstefnu Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar til Hafnasambandsins.