Bakkavarni við Svarfaðardalsá.

Málsnúmer 201409155

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 262. fundur - 10.04.2015

Með innsendu erindi dags. 24. mars óskar undirritaður eftir framkvæmdarleyfi fyrir hönd landeigenda samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Með fyrirvara um jákvæðar umsagnir frá Veiðimálastofu gerir umhverfisráð ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að afgreiða umbeðið leyfi.