Umsók um stöðuleyfi fyrir gám við Grundargötu 9, Dalvík

Málsnúmer 201406103

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 252. fundur - 25.06.2014

Með rafpósti dags. 4.júní 2014 óskar Valdimar Snorrason kt. 071249-3369 eftir áframhaldandi stöðuleyfi fyrir einn 20 feta gám fyrir hönd Assa ehf. kt. 600195-2989 að Grundargötu 9, Dalvík. samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi með fyrirvara um samþykki slökkviliðsstjóra.