Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201406022

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 251. fundur - 04.06.2014

Með bréfi dags. 03.júní 2014 óskar Ólafur Ólafsson kt. 240567-5559 fyrir hönd Bruggsmiðjunar eftir framkvæmdar og byggingarleyfi samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita framkvæmdar og byggingarleyfi þegar fullnægjandi gögn berast.