Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 201405185

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 251. fundur - 04.06.2014

Með bréfi dags. 26.maí 2014 óskar Helgi Ásgrímsson kt. 100444-2759 eftir stöðuleyfi til 12 mánaða fyrir hjólhýsi að Skáldalæk ytri
Umhverfisráð veitir umbeðið leyfi til tólf mánaða, og vekur athygli á að séu önnur leyfisskild mannvirki á svæðinu þarf einnig að sækja um stöðuleyfi fyrir þau.