Umsókn um stöðuleyfi fyrir fellihýsi

Málsnúmer 201405032

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 250. fundur - 07.05.2014

Með rafpósti dags. 6. maí 2014 óskar Leifur Kristinn Harðarsson kt. 220962-4829 eftir stöðuleyfi fyrir fellihýsi samkvæmt innsendum gögnum.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemd við umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá stöðuleyfi til 12 mánaða.

Umhverfisráð - 263. fundur - 08.05.2015

Með innsendi erindi dags. 28. apríl 2015 óskar Leifur Kr. Harðarsson eftir endurnýjun á stöðuleyfi fyrir hjólhýsi samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.