Fyrirspurn vegna hænsnahalds í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 201404151

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 89. fundur - 06.05.2014

Með rafpósti dags. 22.04.2014 sendir Benedikt Snær Magnússon kt. 250590-2109 fyrirspurn vegna hænsnahalds í Dalvíkurbyggð.
Landbúnaðarráð samþykkir umsóknina fyrir allt að fimm hænur, en bendir á að hanar eru með öllu bannaðir í þéttbýli.
Aðbúnaður þarf að uppfylla lög og reglur um velferð dýra, og skal haft samráð við byggingarfulltrúa.