Styrkvegir í Dalvíkurbyggð 2014

Málsnúmer 201404090

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 251. fundur - 04.06.2014

Til kynningar þau verkefni sem sótt var um styrk í úr styrkvegasjóði.
Umhverfisráð hefur kynnt sér umsóknirnar og líst vel á þau verkefni sem sótt hefur verið um.
Ráðið vill benda á að sækja þarf um styrk vegna vinnu við deiliskipulag fólkvangsins í Böggvisstaðarfjalli á næsta ári.

Umhverfisráð - 252. fundur - 25.06.2014

Til kynningar.
Ráðið fagnar styrkjunum.