Óskað er eftir breyttri notkun á syðri hluta hlöðu mhl 11 í fjárhús að Hrafnsstaðarkoti.

Málsnúmer 201403080

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 249. fundur - 02.04.2014

Með umsókn dags. 10.03.2014 óskar Zophonías Jónmundsson kt.101051-2699 eftir breyttri notkun á syðri hluta mhl 11 hlöði í fjárhús að Hrafnsstaðarkoti.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.