Sakavottorð

Málsnúmer 201403071

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 176. fundur - 11.03.2014

Félagsmálastjóri leggur fram ný skráningarblöð þar sem óskað er eftir upplýsingum úr sakaskrá hjá einstaklingum sem sækja um vinnu hjá félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar.
Lagt fram til kynningar