Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2014

Málsnúmer 201403070

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 2. fundur - 20.03.2014

Viktor og Gísli kynntu fyrirkomulag ráðstefnunnar. Hugsanlega fara fulltrúar úr ungmennaráði, þeir munu gefa svar á morgun.