Uppreiknuð tekju- og eignamörk vegna félagslegra leiguíbúða.

Málsnúmer 201402076

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 176. fundur - 11.03.2014

Lagt var fram tölvubréf dags. 21. febrúar 2014 frá Velferðarráðuneytinu en í bréfinu kemur fram að með reglugerð nr. 93/2014 voru gerðar breytingar á tekju- og eignamörkum skv. 23.og 24.gr. reglugerðar um lánveitingar Íbúðalánasjóðs til sveitarfélaga og félagasamtaka sem ætlaðar eru til byggingar eða kaupa á leiguíbúðum, nr. 1042/2013
Lagt fram til kynningar