Gullbringa, deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Tjarnar í Svarfaðardal

Málsnúmer 201401131

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 247. fundur - 04.02.2014

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Gullbringu, frístundabyggð í landi Tjarnar, dags. 12.12.2012, var auglýst 07.12.2014.2013. Athugasemdafrestur var til og með 17.01.2014. Engar athugasemdir bárust.
Umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að tillagan verði samþykkt og sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs falið að annast gildistöku hennar.

Umhverfisráð - 250. fundur - 07.05.2014

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Gullbringu, frístundabyggð í landi Tjarnar, sem auglýst hefur verið skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, var samþykkt í sveitarstjórn þann 18. febrúar 2014. Tillagan hefur verið yfirfarin af Skipulagsstofnun. Athugasemdir koma fram í bréfi dags. 19. mars 2014 og brugðist hefur verið við þeim. Engar efnislegar breytingar voru gerðar. Uppfærð tillaga er dags. 21.03.2014.
Breytingarnar eru lagðar fram til kynningar og mun sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs annast gildistöku skipulagsins.