Jólasveinabúningar

Málsnúmer 201312051

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 40. fundur - 13.12.2013

Formaður menningarráðs hóf máls á að sumir jólasveinabúningar sem til eru í sveitarfélaginu séu úr sér gengnir. Jafnframt var umræða að skilgreina þurfi betur hver fóstrar búningana vegna ”jólasveinarnir á svölunum". Menningarráð samþykkir að greiða fyrir kaup á fjórum búningum og vísar því á lið 05-70-9141.