Til umsagnar: Umsókn Athugenda ehf um skeldýrarækt í Eyjafirði

Málsnúmer 201312007

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 246. fundur - 11.12.2013

Umsókn Athugenda ehf um skeldýrarækt í Eyjafirði.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina, en vill þó benda á að mikilvægt er að gengið sé frá ræktarsvæðum eftir notkun.