Íbúaþing um fjölbreytileika mannlífs

Málsnúmer 201311113

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 177. fundur - 13.11.2013

Helga Björt Möller kennsluráðgjafi á fræðslusviði greindi frá íbúaþinginu Allir í sama liði en það tengist fjölbreytileika mannlífsins í Dalvíkurbyggð og verður haldið seinnipartinn 21. nóvember næstkomandi í Bergi. Ráðsmenn voru hvattir til að mæta og verður skráning auglýst á næstu dögum.