Innrétting á risi og bygging þakkvista

Málsnúmer 201310078

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 244. fundur - 16.10.2013

Fyrir hönd Unna E. Hafstað Ármannsdóttur kt. 220275-5669 óskar Kristján Eldjárn Hjartarsson kt. 100956-3309 eftir framkvæmdaleyfi að Böggvisstöðum samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við framkvæmdina, en getur ekki veitt framkvæmdarleyfi fyrr en ítarlegri gögn berast.

Umhverfisráð - 247. fundur - 04.02.2014

Fyrir hönd eigenda Böggvisstaða sækir Kristján Eldjár Hjartarsson um byggingarleyfi fyrir breytingum samkvæmt meðfylgjaldi gögnum.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við innsend gögn og veitir framkvæmda- og byggingarleyfi með fyrirvara um að sérteikningum og öðrum gögnum verði skilað inn.