Frá Berglindi Björk Stefánsdóttur; Úrsögn úr Veitu- og hafnaráði og öðrum trúnaðarstörfum fyrir sveitarfélagið.

Málsnúmer 201310077

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 250. fundur - 29.10.2013

Tekið fyrir erindi frá Berglindi Björk Stefánsdóttur, bréf dagsett þann 15. október 2013, þar sem hún óskar lausnar frá formennsku í veitu- og hafnaráði og frá trúnaðarstörfum fyrir sveitarfélagið út kjörtímabilið vegna fæðingarorlofs.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæði beiðni Berglindar um lausn frá störfum sem kjörinn fulltrúi.Sveitarstjórn þakkar Berglindi  Björk fyrir góð störf í þágu sveitarfélagsins.