Svæðisskipulag 2012-2024

Málsnúmer 201310070

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 247. fundur - 04.02.2014

Til kynningar undirirituð og staðfest gögn frá Skipulagsstofnun
Umhverfisráð hefur kynnt sér skipulagið og leggur til að sviðsstjóri U og T verði fulltrúi Dalvíkurbyggðar í svæðisskipulagsnefnd.

Umhverfisráð - 249. fundur - 02.04.2014

Til samþykktar starfsreglur svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemd við starfsreglur svæðisskipulagsnefndar og leggur til að sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs og formaður umhverfisráðs verði fulltrúar sveitarfélagsins í nefndinni.

Umhverfisráð - 288. fundur - 10.03.2017

Til kynningar fundargerð Svæðiskipulagsnefndar Eyjafjarðar
Lagt fram til kynningar