Útboð á snjómokstri í Dalvíkurbyggð 2014-2016

Málsnúmer 201310054

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 244. fundur - 16.10.2013

Útboðsgögn vegna snjómoksturs lög fram til kynningar.
Umhverfisráð kom með nokkrar ábendingar um leiðréttingar á útboðsgögnum, en að öðru leyti fagnar ráðið framlögðum gögnum.Björgvin Hjörleifsson og Guðný Karlsdóttir viku af fundi undir þessum lið.

Umhverfisráð - 246. fundur - 11.12.2013

Til kynningar opnun tilboða í snjómokstur 2014-2016
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að vinna frekar úr tilboðunum samkvæmt umræðum á fundinum. Þar sem tilboð einstakra aðila þóttu óeðlilega lík veltir ráðið fyrir sér hvort um samráð hafi verið að ræða. Sviðsstjóra er falið að leita ráða hjá Samkeppnisstofnun.
Undir þessum lið vék Björgvin Hjörleifsson af fundi